Hvers vegna þýðingar.is

Trúnaðarsamningar

Allt starfsfólk Þýðingar.is hafa skrifað undir trúnaðarsamning sem heldur gildi sínu eftir að starfsmenn láta af störfum. Samningurinn tekur til allra samskipta vegna fyrirspurna eða verkbeiðna sem og allra gagna sem starfsfólk kann að meðhöndla í störfum sínum.

Verkferlar | Þýðingar.is

Lokuð kerfi

Öll textavinnsla fer fram í lokuðum kerfum sem eingöngu verkefnastjórar okkar hafa aðgang að. Öll samskipti eru skráð og vistuð á gagnagrunnum á Íslandi.